Comedy
Overview:
Laddi leikur Jóhannes, myndlistarkennara sem upplifir dag sem ætlar engan endi að taka. Þessi ólukkudagur hefst á því að Jóhannes, af sannri riddaramennsku, stoppar fyrir ungri stúlku (Unnur Birna) í rigningu á Reykjanesbrautinni. Á vegi Jóhannesar verða ýmsir skrautlegir karakterar, bandbrjálaður öfundsjúkur kærasti, metnaðarfullur skólastjóri, óalandi unglingur og kostulegt lögregluþjónatvíeyki.
Credits
Þórhallur Sigurðsson | Jóhannes |
Stefán Karl Stefánsson | Diddi |
Stefán Hallur Stefánsson | Grettir |
Herdís Þorvaldsdóttir | Ellisíf |
Guðrún Ásmundsdóttir | Sigurlaug |
10 results
Rows per page
Page 1 of 2